Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð

Brynjar Gauti

Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER svo mikilvægt að fólk viti að það skipti máli og að hægt sé að fara á stað þar sem skilningur ríkir á líðan þess. Það er líka auðveldara að fara fram úr á morgnana ef þú veist að verkefni bíða þín, segir Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður Ljóssins Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. MYNDATEXTI Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður Ljóssins, í nýju og rúmgóðu húsnæði við Langholtsveg, þar sem lögð er áhersla á að öllum líði vel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar