Kryddið á leiðinni norður

Jón Sigurðsson

Kryddið á leiðinni norður

Kaupa Í körfu

Blönduós | Prima-krydd, sem framleitt var hjá Tindafelli í Kópvogi og er víða að finna í eldhúsum landsmanna, er á leiðinni til Blönduóss. Þessa dagana er verið að flytja framleiðslueiningar norður og stefnt er að því að hefja framleiðslu fljótlega í janúar. MYNDATEXTI Kryddframleiðslunni er komið fyrir í bráðabirgðahúsnæði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar