Jólagjafir

Jólagjafir

Kaupa Í körfu

Það er einhver hrífandi stemmning við það að kaupa nokkrar jólagjafir á síðustu stundu, jafnvel á sjálfan Þorlák. Í því felst einhver einkennileg jólaleg ánægja og spenna sem eykur á gleðina. Það er líka sagt að skemmtilegra sé að gefa en að þiggja. MYNDATEXTI Jólasokkar, 1.290 kr. Cobra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar