Sveinn í Kálfsskinni

Kristján Kristjánsson

Sveinn í Kálfsskinni

Kaupa Í körfu

SVEINN Í Kálfsskinni hefur vasast í öllu síðustu áratugi og nú er komin út bók um karlinn sem heitir einmitt Vasast í öllu. Björn Ingólfsson fyrrverandi skólastjóri á Grenivík ritaði. Mér fannst hálf skrýtið að fara út í þessa bókarskrif og ekki þess virði að skrifa bók um fullorðna menn sem hafa ætlað sér að gera ýmislegt en ekki gert, sagði Sveinn í léttum tón í samtali við Morgunblaðið. Ég er auðvitað kominn á karlagrobbsaldurinn og reyni að halda uppi eigin ágæti þótt ekkert sé. MYNDATEXTI Sveinn Jónsson, fyrrverandi bóndi og þúsundþjalasmiður í Kálfsskinni, og Björn Ingólfsson rithöfundur. Hann skráði sögur Sveins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar