Sigurbjörg Þrastardóttir

Sigurbjörg Þrastardóttir

Kaupa Í körfu

Þessi bók er um það hvað samskipti fólks geta verið sorgleg, en um leið furðulega falleg, segir Sigurbjörg Þrastardóttir um nýja ljóðabók sína Blysfarir. Bókin segir ástarsögu konu og karls. Þetta er prósaljóð, bálkur upp á tæpar 150 síður. Þetta er bók um ástand og líðan. Þótt hún segi sögu þá braut ég tímalega framvindu upp. Það liggur ekki endilega á mínu áhugasviði að búa til plott. Og það er ekki hefðbundinn endir, góður eða vondur, á ævintýrinu. MYNDATEXTI Sigurbjörg Þrastardóttir Mér finnst ekkert eftirsóknarvert að fólk sé forvitið um mig. Mig langar miklu meira að það sé áhugasamt um textana mína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar