Brautarholtskirkja
Kaupa Í körfu
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi er 150 ára um þessar mundir en hún er ein elsta timburkirkja landsins. Af því tilefni sótti Orri Páll Ormarsson kirkjuna heim og ræddi við sóknarprestinn, séra Gunnar Kristjánsson, en margir mætir menn hafa komið við sögu Brautarholtskirkju, þeirra á meðal þjóðskáldið síra Matthías Jochumsson. MYNDATEXTI Sr. Gunnar Kristjánsson segir kirkjuna samsvara sér vel. Hún er hátt skrifuð af þeim sem rannsakað hafa timburhús á Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir