Jón Gnarr

Jón Gnarr

Kaupa Í körfu

JÓN Gnarr er kominn í fasta vinnu, orðinn auglýsingamaður, creative director svokallaður. Hann fellst á þýðinguna sköpunarstjóri, bæði virðulegur og lýsandi titill. Hann langaði að komast í fasta vinnu, verða launamaður. Það tókst. MYNDATEXTI Gnarr Með postulínsstyttu af Hamleti Danaprins, táknmynd leiklistarinnar, í gluggakistu á bakvið sig. Einn vinsælasti gamanleikari þjóðarinnar sem komst þó ekki inn í Leiklistarskólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar