Voffaborg

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Voffaborg

Kaupa Í körfu

Á LEIKSKÓLANUM erum við með svona 15-20 hunda yfirleitt, það fer eftir hvenær ársins það er, segir Gunnar Ísdal, sem ásamt konu sinni, Rebeccu Hennermark, rekur hundaleikskólann og -hótelið Voffaborg í Víðidal. Nokkrir hundar eru með fast pláss alla virka daga ...bara eins og leikskólabörnin, segir Gunnar. Hundarnir, sem finnst gaman að vera hérna, elska þetta út af lífinu, bætir hann við. MYNDATEXTI Komdu að leika

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar