Við höfnina í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við höfnina í Reykjavík

Kaupa Í körfu

AÐEINS einn togari íslenska flotans, Sunna Ke-60 úr Keflavík, verður á veiðum yfir hátíðarnar samkvæmt upplýsingum frá Vaktstöð siglinga. Sjö fraktskip eru í siglingum til Evrópu og Ameríku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar