Einar Már Guðmundsson

Friðrik Tryggvason

Einar Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Einar Már Guðmundsson rithöfundur á ekki í vandræðum með að segja frá því hverju hann vill síst vera án um jólin Mér finnst jólin vera ómissandi um jólin, svarar hann að bragði. Það er einhver ró og angurværð sem fylgir þessum tíma. Maður man vel tilhlökkun barnsins en nú eru jólin varla farin þegar þau eru komin aftur. Það er líklega aldurinn sem gerir það að verkum að árið líður hraðar nú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar