Svandís Svavarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svandís Svavarsdóttir

Kaupa Í körfu

Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi þarf ekki að hugsa sig lengi um þegar hún er spurð að því hvað sé ómissandi á jólunum. Fjölskyldan mín, svarar hún án þess að hika. Hún er númer eitt, tvö og þrjú því þegar hún er öll saman eru jólin komin hvort sem er.MYNDATEXTI Fjölskyldan er allra mikilvægust á jólum Svandísar Svavarsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar