Hjálpræðisherinn

Hjálpræðisherinn

Kaupa Í körfu

Sumum ofbýður ofgnóttin og neysluæðið sem tengist jólunum og kjósa að nota þennan tíma til að hjálpa öðrum. Soffía Guðrún Jóhannsdóttir hitti fólk sem nýtur þess að vera um jólin á Hjálpræðishernum. MYNDATEXTI Jólaandinn Óskar Jakobsen hefur haldið jólin á Hjálpræðishernum frá því hann var fimm ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar