Á sleða niður Vatnsendahæð

Á sleða niður Vatnsendahæð

Kaupa Í körfu

Blíðskaparveður og hvít jörð tæla bæði menn og dýr út úr húsi HRAÐINN er ekki lítill á þessari ungu dömu er hún þeysist niður Vatnsendahæðina, alls óhrædd og hæstánægð með færðina. Hún og fleiri sem nutu útiverunnar í gær geta hugsað sér gott til glóðarinnar, því samkvæmt Veðurstofunni er útlit fyrir að snjórinn hopi ei fyrr en á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar