Ívanov

Ívanov

Kaupa Í körfu

LEIKRITIÐ Ívanov eftir Anton Tsjekhov var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins í gærkvöldi, en um er að ræða jólasýningu leikhússins. Samhliða sýningunni er nú unnið að kvikmyndinni Brúðgumanum sem er byggð á verkinu, en Baltasar Kormákur sér um leikstjórn í báðum tilfellum. Þótt stutt væri í frumsýningu gaf leikhópurinn sér tíma til að stilla sér upp fyrir ljósmyndara í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar