Sunna KE-60

Þorgeir Baldursson

Sunna KE-60

Kaupa Í körfu

Magni Jóhannsson, skipstjóri á Sunnu KE-60, hefur haldið jólin hátíðleg til sjós í ein 18 ár "ÞAÐ var hamborgarhryggur og svínahnakki, þetta voru hefðbundin jól eins og þau eru úti á sjó, góður matur og góð stemning," segir Magni Jóhannsson, skipstjóri á Sunnu KE-60, um jólastemninguna, en Sunna er nú ein íslenskra togara á veiðum yfir hátíðarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar