Rimaskóli jólaball

Brynjar Gauti

Rimaskóli jólaball

Kaupa Í körfu

NÆTUR margra barna hafa verið svefnlitlar síðustu daga, því spenningurinn og tilhlökkunin er allsráðandi fyrir jólin. Nú er stóri dagurinn loksins runninn upp og biðinni eftir því að kveikt verði á jólatrénu og pappírinn sé tekin utan af gjöfunum að verða lokið. MYNDATEXTI Göngum við í kringum Krakkarnir í Rimaskóla náðu að mynda margfaldan hring utanum jólatréð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar