Krakkaskákmót í Ráðhúsinu
Kaupa Í körfu
UM það bil 120 skákmenn á aldrinum 6-16 ára tóku þátt í Jólapakkaskákmóti Taflfélagsins Hellis laust eftir hádegið á laugardag. Mikil og góð stemning var á mótinu, sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur, en borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson setti mótið og lék opnunarleik fyrstu skákarinnar. Fórst honum það að sögn vel úr hendi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir