Hjörtur Júlíus Hjartarson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjörtur Júlíus Hjartarson

Kaupa Í körfu

Þú verður að afsaka óreiðuna. Við vorum að flytja inn, segir Hjörtur Júlíus Hjartarson, þegar hann býður mér til stofu á glænýju heimili sínu á Rauðalæknum. Þetta er enn þá í svona mínímalískum stíl. Er það ekki málið í dag? MYNDATEXTI Ánægður Hjörtur Júlíus Hjartarson segir starfsandann á RÚV góðan. Menn hafi verið boðnir og búnir að hjálpa honum að komast inn í starfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar