Jón Úlfarsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Jón Úlfarsson

Kaupa Í körfu

Eyri við Fáskrúðsfjörð er líklega eitt fallegasta bæjarstæði landsins. Þar hefur Jón Úlfarsson búið einn í 25 ár og tók upp á því nú síðast að læra nóturnar og spila á orgel sér til yndis og afþreyingar MYNDATEXTI Yfir kaffinu eru rifjaðar upp sögur af sjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar