Mugison - Organ

Mugison - Organ

Kaupa Í körfu

MUGISON ásamt Pétri Ben hituðu fólk upp fyrir jólagleðina á tónleikastaðnum Organ föstudaginn fyrir hátíðina. Nýjasta plata Mugison, Mugiboogie, náði sölu upp í gullplötu nýlega og var kappinn duglegur að halda tónleika víðsvegar um landið fyrir jól til að fylgja plötunni eftir. Fjöldi fólks mætti á Organ til að berja Mugison og félaga augum enda var um seinustu tónleika hans hér heima í bili að ræða. MYNDATEXTI DJ Gulli Ósóma, réttu nafni Gunnlaugur Grétarsson, þeytti skífum að tónleikunum loknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar