Guðmundur Eyþórsson

Guðrún Vala Elísdóttir

Guðmundur Eyþórsson

Kaupa Í körfu

UM síðustu mánaðamót lauk sex ára baráttu Guðmundar Eyþórssonar við ,,kerfið“ og má hann nú kalla sig grunnskólakennara. Guðmundur lauk meistaranámi í kjötiðn og síðar prófi í rekstrarfræði frá Samvinnuháskólanum á Bifröst. ,,Þegar ég kom úr því námi var ég plataður í kennslu og hef kennt síðan. Það átti svo vel við mig að ég ákvað að fara í kennaranám MYNDATEXTI Guðmundur Eyþórsson má nú kalla sig grunnskólakennara eftir sex ára baráttu við kerfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar