Friðarganga
Kaupa Í körfu
METÞÁTTAKA var í árlegri friðargöngu á Ísafirði í gær. Segir Jóna Benediktsdóttir, skipuleggjandi göngunnar, fjöldann aukast frá ári til árs og er þetta tólfta árið sem gangan er farin. Veðrið var yndislegt, næstum logn og smá snjódrífa. Þetta var akkúrat rétta stemningin til að skapa jólafriðinn í hjartanu, segir Jóna. Anna Sigríður Ólafsdóttir fór með fallega hugvekju um þýðingu orðsins friður í tilefni göngunnar, Skúli Þórðarson trúbador spilaði og söng og tvær ungar stúlkur sungu jólasálm í lokin. MYNDATEXTI Ísfirðingar Gengið var frá Ísafjarðarkirkju að Silfurtorgi, þar sem Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tók á móti göngufólkinu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir