Íþróttamaður ársins 2007
Kaupa Í körfu
ÞETTA er tvímælaust mesta viðurkenning sem ég hef hlotið á mínum ferli til þessa. Engin verðlaun hafa komið mér jafnmikið á óvart og þessi. Þegar ég kom á Grand Hótel í kvöld þá vissi ég það eitt að ég væri í hópi tíu frábærra íþróttamanna sem til greina kæmu, sagði hin 21 árs gamla knattspyrnukona, Margrét Lára Viðarsdóttir, hálfklökk eftir að hafa verið valin íþróttamaður ársins 2007 með nokkrum yfirburðum af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi á Grand Hóteli. MYNDATEXTI Margrét Lára Viðarsdóttir var kjörin íþróttamaður ársins með nokkrum yfirburðum að þessu sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir