Áramótaborð

Áramótaborð

Kaupa Í körfu

Rúna Björg Magnúsdóttir og Agnes Lind Heiðarsdóttir Blómasysturnar þær Rúna Björg Magnúsdóttir og Anges Lind Heiðarsdóttir í Ráðhúsblómum eyða báðar áramótunum í faðmi stórfjölskyldunnar. Rúna Björg er með fjölskyldu sinni í Garðabænum, en Agnes Lind er í vesturbæ Reykjavíkur MYNDATEXTI Glamúrgreinar Kaldir, ferskir og glitrandi litir gefa borðinu skemmtilegan svip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar