Áramótaborð

Friðrik Tryggvason

Áramótaborð

Kaupa Í körfu

Gamlárskvöld er aðalkvöld ársins hjá mér og það er alfarið fjölskyldukvöld, segir Hansína Hrönn Jóhannesdóttir eigandi Blómagallerís. Eftir mikla vinnu í desember er maður oft þreyttur um jólin og þess vegna hefur sú hefð myndast að áramótin eru ein allsherjarveisla. MYNDATEXTI Silfur Smá glamúr skapar alltaf réttu áramótastemninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar