Áramótaborð

Friðrik Tryggvason

Áramótaborð

Kaupa Í körfu

Monika E. Kowalewska, sem er með Blómastofuna Eiðistorgi, vill hafa nóg af kertum í kringum sig um áramótin. Við fjölskyldan njótum þess að vera heima saman á gamlársdag, elda góðan mat og undirbúa áramótin segir Monika MYNDATEXTI Á borðum er pólskur ullardúkur og svo er skreytt með hlutum úr náttúrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar