Ása Kolbrún Hauksdóttir

Friðrik Tryggvason

Ása Kolbrún Hauksdóttir

Kaupa Í körfu

Rauði kross Íslands hefur sett á laggirnar verkefni til að efla tengslanet kvenna af erlendum uppruna. Verkefnið er í umsjón Garðabæjardeildar RKÍ og er unnið með styrk VR, Eflingar og Starfsmenntaráðs. Ása Kolbrún Hauksdóttir er verkefnastjóri hjá Rauða krossi Íslands: „Hugmyndafræði verkefnisins felur í sér að koma á eins konar námssambandi milli tveggja aðila, annars frá heimalandinu og hins frá erlendum uppruna, svo að báðir njóti góðs af,“ segir Ása Kolbrún

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar