Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar

Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar

Kaupa Í körfu

Það bar fremur brátt að að Gunnar Einarsson var skipaður bæjarstjóri Garðabæjar. Það var árið 2005 sem þáverandi bæjarstjóri, Ásdís Halla Bragadóttir, hvarf til annarra starfa og stóllinn stóð auður. MYNDATEXTI Gunnar Einarsson hefur ekki gert upp við sig hvort hann vill kveða sér frekara hljóðs á vettvangi stjórnmálanna en að sinna starfi bæjarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar