Sigurvilji

Sigurvilji

Kaupa Í körfu

LANDSBANKI Íslands hefur ásamt Skáksambandi Íslands staðið fyrir öflugum hraðskákmótum sem hafa farið fram milli jóla og nýárs á undanförnum þremur árum. Mótin hafa verið haldin í aðalútibúi bankans í Austurstræti þar sem Árni Emilsson ræður ríkjum MYNDATEXTI Héðinn Steingrímsson, t.v., varð efstur á Friðriksmótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar