Nýárssund
Kaupa Í körfu
NÝJA árinu var fagnað bæði til sjós og lands í gær. Í Nauthólsvík fór um miðjan dag fram hið árlega nýárssund sjósundgarpa. Að þessu sinni tóku um sextíu manns þátt, sem er algjör met því aldrei áður hafa jafn margir tekið þátt í sundinu. Meðal þátttakenda í ár var Eyjólfur Jónsson, sem tekið hefur þátt í þessu sundi alls fimm sinnum þrátt fyrir ungan aldur, því hann er ekki nema sautján ára. Afi hans og alnafni var þekktur fyrir afrek sín í sjósundi og einnig faðir hans Jón Otti Gíslason sem var einn af frumkvöðlum þessa nýárssunds. MYNDATEXTI: Metfjöldi Nýárssund sjósundgarpa fór að venju fram í Nauthólsvík. Um sextíu manns tóku þátt að þessu sinni, þar af tíu konur. Mikilvægt þykir að vera vel búinn í sjósund á borð við þetta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir