Nýársbrennur
Kaupa Í körfu
NÝJA árinu var fagnað bæði til sjós og lands í gær. Í Nauthólsvík fór um miðjan dag fram hið árlega nýárssund sjósundgarpa. Að þessu sinni tóku um sextíu manns þátt, sem er algjör met því aldrei áður hafa jafn margir tekið þátt í sundinu.....Ekki reyndist á höfuðborgarsvæðinu unnt að hafa áramótabrennurnar þetta árið á gamlársdag sökum vonskuveðurs og var þeim víðast hvar frestað um sólarhring. Í gær funduðu svo fulltrúar lögreglu, slökkviliðs og björgunarsveita og mátu það sem svo að óhætt væri að kveikja í bálköstunum að kvöldi nýársdags. MYNDATEXTI: Kátar Stjörnuljós eru ómissandi hluti af áramótabrennum. Meðal gesta á nýársbrennu í Kópavogi voru þær Hulda Pálsdóttir og Lilja Dögg Gísladóttir sem brostu sínu blíðasta í kuldanum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir