Jónas Guðmundsson
Kaupa Í körfu
Björgunarsveitarmenn hafa haft í nógu að snúast á árinu. Er þar skemmst að minnast strands flutningaskipsins Wilsons Muuga fyrir rúmu ári og í kjölfarið losunar skipsins af strandstað fjórum mánuðum síðar, leitarinnar að Þjóðverjunum tveimur í ágúst og fárviðrisins fyrr í þessum mánuði, auk fjölda annarra tilfella sem ekki rata í fjölmiðlana. Jónas Guðmundsson frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg hefur tekið þátt í fjölda útkalla og m.a. tók hann þátt í stjórn aðgerða á Svínafellsjökli í sumar þegar leit stóð yfir að þeim Matthiasi Hinz og Thomasi Grundt. Hann segir aðgerðina við Skaftafell hafa verið þá umfangsmestu í mjög langan tíma MYNDATEXTI Jónas er í Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hefur haft í nógu að snúast á árinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir