Fram - Valur bikarúrslit
Kaupa Í körfu
Á ÝMSU gekk í úrslitaleik Vals- og Framkvenna í deildabikarnum í Laugardalshöll á laugardaginn. Leikmenn Vals, flestir hoknir af reynslu, byrjuðu betur og létu ungar og spræka Framara elta allan leikinn en þegar saxaðist á forskotið missti þjálfari Fram stjórn á sér, missti við það mann út af og vonir Fram ruku út í veður og vind því lokaspretturinn var Valsstúlkna, 26:21. Kristín Guðmundsdóttir, skytta Valsliðsins, fór á kostum í leiknum og skoraði10 mörk. MYNDATEXTI Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir hampar bikarnum eftir sigur Valsliðsins í deildabikarnum í handknattleik í Laugardalshöll.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir