Bubbi og stórsveit á æfingu
Kaupa Í körfu
BUBBI Morthens er Íslendingum að góðu kunnur en hann hefur um árabil verið einn þekktasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Þessa dagana vinnur Bubbi að því ásamt Stórsveit Reykjavíkur að undirbúa tvenna tónleika sem fram fara í Laugardalshöll. Fyrri tónleikarnir verða haldnir 4. janúar en þeir seinni 5. janúar og er þegar uppselt á þá tónleika. Stórsveit Reykjavíkur var stofnuð árið 1992. Fram kemur á vefnum midi.is að sveitin hafi árið 2005 hlotið Íslensku tónlistarverðlaunin 2005 sem besti djassflytjandi ársins. Hljómsveitin hafi í gegnum tíðina fengið til samstarfs gestastjórnendur, söngvara og einleikara í fremstu röð frá ýmsum löndum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir