Sólveig Eiríksdóttir

Sólveig Eiríksdóttir

Kaupa Í körfu

Margar af þeim fæðutegundum sem við notum dagsdaglega eru svokölluð ofurfæða eða superfoods eins og það er nefnt á engilsaxnesku. Sólveig Eiríksdóttir matarhönnuður fræddi Völu Ósk Bergsveinsdóttur um þessa ofurfæðu og gaf nokkrar góðar uppskriftir. MYNDATEXTI Konungur Durian-ávöxturinn er kallaður konungur ávaxtanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar