Flugfarþegar frá Kanaríeyjum

Steinunn Ásmundsdóttir

Flugfarþegar frá Kanaríeyjum

Kaupa Í körfu

FARÞEGAR Boeing 757-flugvélar Icelandair, sem komu frá Las Palmas á Kanaríeyjum í leiguflugi fyrir Úrval-Útsýn, segjast ósáttir við að áhöfnin skuli ekki hafa gefið þeim upplýsingar um hvað væri að gerast, meðan tvívegis var gerð tilraun til að lenda vélinni í Keflavík í fyrrakvöld í miklum hliðar- og sviptivindum. 189 farþegar voru um borð og var vélinni snúið til Egilsstaða. Ástandið í vélinni var að sögn farþega mjög erfitt um tíma og fólk í gríðarlegu uppnámi og óvissu um hvað væri að gerast. MYNDATEXTI Flugfarþegar sem gistu á Hótel Héraði á Egilsstöðum í fyrrinótt eftir sviptingasama flugferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar