Flugfarþegar frá Kanaríeyjum
Kaupa Í körfu
FARÞEGAR Boeing 757-flugvélar Icelandair, sem komu frá Las Palmas á Kanaríeyjum í leiguflugi fyrir Úrval-Útsýn, segjast ósáttir við að áhöfnin skuli ekki hafa gefið þeim upplýsingar um hvað væri að gerast, meðan tvívegis var gerð tilraun til að lenda vélinni í Keflavík í fyrrakvöld í miklum hliðar- og sviptivindum. 189 farþegar voru um borð og var vélinni snúið til Egilsstaða. Ástandið í vélinni var að sögn farþega mjög erfitt um tíma og fólk í gríðarlegu uppnámi og óvissu um hvað væri að gerast. MYNDATEXTI Talsvert var af börnum í þotunni frá Las Palmas og urðu þau að vonum skelfingu lostin. Kristjana litla gubbaði t.d. af hristingi og hræðslu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir