Niðurrif hafið á Laugavegi 6

Friðrik Tryggvason MBL

Niðurrif hafið á Laugavegi 6

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg samdi um að niðurrifi húsanna við Laugaveg 4-6 yrði frestað SAMKOMULAG náðist í gær milli Reykjavíkurborgar og Eignarhaldsfélagsins Kaupangurs, eiganda Laugavegar 4-6, um að fresta niðurrifi húsanna í 14 daga, en þann tíma hyggst borgin nota til að flytja þau af lóðinni og gera upp á öðrum stað. Hljómskálagarðurinn kemur til greina en einnig aðrir staðir, að sögn borgarstjóra. MYNDATEXTI Gálgafrestur Undirbúningur var hafinn að niðurrifi húsanna, m.a. höfðu staurar fyrir framan húsið verið teknir niður. Niðurrifi var frestað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar