Bubbi Morthens og Stórsveit Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
GRÍÐARLEGA góð stemning var á nýárstónleikum Bubba Morthens og Stórsveitar Reykjavíkur sem fóru fram í Laugadalshöll í gærkvöldi. Bubbi lýsti því yfir að á sínum 27 ára tónlistarferli hefði hann aldrei staðið á sviði með jafn góðri hljómsveit og Stórsveit Reykjavíkur. Gestir Bubba á tónleikunum voru þeir Ragnar Bjarnason og Garðar Thór Cortes og eins og sjá má ná þeir félagar vel saman á sviðinu. Þetta voru fyrri tónleikarnir af tvennum með Bubba og Stórsveitinni en þeir seinni fara fram í kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir