Sparisjóðurinn styrkir

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Sparisjóðurinn styrkir

Kaupa Í körfu

Hvammstangi | Átta aðilar hlutu styrki úr menningarsjóði Sparisjóðs Húnaþings og Stranda en alls veitti Sparisjóðurinn átján aðilum styrk á árinu, alls 23 milljónir króna. Í hópi styrkþega eru meðal annars kirkjur héraðsins, Heilbrigðisstofnunin, félagasamtök og einstaklingar. MYNDATEXTI Nýjar klippur Björgunarsveitarinnar voru kynntar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar