Hallgrímur Snorrason
Kaupa Í körfu
Þegar einar dyr lokast opnast aðrar. Hallgrímur Snorrason er hættur sem hagstofustjóri en honum bjóðast ýmis verkefni tengd skipulagi hagstofa á erlendum vettvangi. Mun hann t.d. fara til Erítreu í febrúar til að skoða hagstofumál þar og menn í Palestínu bera í hann víurnar í sama tilgangi. Hallgrímur er þriðji hagstofustjóri Íslendinga og jafnframt sá síðasti. Hagstofunni hefur nú verið breytt með löggjöf og er ekki lengur ráðuneyti. Hallgrímur samdi frumdrög að lögum þess efnis sem þegar hafa verið samþykkt og í þeim lagði hann sitt eigið starf niður. Fyrri hagstofustjórar voru þeir Þorsteinn Þorsteinsson, sem átti sæti í Sambandslaganefnd 1908 til 1918 og sat til 1950 sem hagstofustjóri, og svo Klemens Tryggvason, sem þá tók við og stýrði Hagstofunni til 1985, þegar Hallgrímur Snorrason tók við.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir