Unnur - doktor.is

Unnur - doktor.is

Kaupa Í körfu

Heilsuvefurinn Doktor.is fagnar tíu ára starfsafmæli á nýju ári en hann tók til starfa árið 1998. Viðtökurnar hafa verið góðar frá upphafi, og heimsóknum á vefinn hefur fjölgað jafnt og þétt. Að meðaltali fara um 14 þúsund manns inn á vefinn í hverri viku. Síðuflettingar eru um 24 þúsund á dag að sögn Unnar Jónsdóttur, hjúkrunarfræðings og ritstjóra Doktor.is. MYNDATEXTI Unnur Jónsdóttir ritstjóri doktor.is er ánægð með viðtökur vefjarins sem á 10 ára afmæli á þessu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar