María Ásmundsdóttir Shanko tangókennari

Friðrik Tryggvason

María Ásmundsdóttir Shanko tangókennari

Kaupa Í körfu

Það eru ilmkerti og annarleg stemning á Næsta bar á Ingólfsstræti á þriðjudagskvöldum þessa dagana. Búið er að raða stólum með veggjum eins og á skólaböllum á síðustu öld, hljómflutningstækin spila seiðandi tangó og María Ásmundsdóttir Shanko svífur um gólfið eins og suðuramerískt blóm. MYNDATEXTI Margir tangóstílar og danshefðir eru til í heimi tangódansara. Tangóinn breiddist út frá Argentínu og um allan heim. Hér á landi hefur áhuginn sífellt farið vaxandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar