Hattaball á Hestakránni

Sigurður Sigmundsson

Hattaball á Hestakránni

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐIN 10 ár hefur verið haldið svonefnt hattaball á þrettándanum í Hestakránni á Skeiðum. Það eru hjónin Ástrún Davíðsson og Aðalsteinn Guðmundsson sem eiga og reka Hestakrána sem er í senn veitingahús og gistiheimili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar