Fylkismenn á æfingu
Kaupa Í körfu
FÓTBOLTINN er í fullum gangi þó að hávetur sé, enda talsvert síðan íþróttin varð að heilsársíþrótt. Það er helst að menn taki sér smáhlé á haustin eftir að deildarkeppninni lýkur, en nú er allt löngu komið í fullan gang og deildarbikarkeppnin framundan sem hefst um miðjan febrúar en hún er leikin í hinum mörgu glæstu knattspyrnuhúsum sem sprottið hafa upp eins og gorkúlur um allt land síðustu árin. Gervigrasvellirnir eru einnig orðnir margir og góðir og aðstaðan því ekki slorleg, eins og sjá má á myndinni þar sem meistaraflokkur Fylkis leggur sig fram á gervigrasvelli sínum í Elliðaárdal á fyrstu æfingu þessa almanaksárs. Þeir vita sem er að æfingin skapar meistarann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir