Þrettándagleði

Þrettándagleði

Kaupa Í körfu

ÞRETTÁNDI dagur jóla var í gær og voru þau og síðasti jólasveinninn kvödd með brennum og álfagleði. Drengurinn, sem kúrir hér við öxl föður síns í Gufunesi, virtist þó hafa áhuga á öðru en ljósadýrðinni á himni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar