Þrettándagleði við Melaskóla
Kaupa Í körfu
MARGT var um manninn og mikið líf og fjör þegar jólin voru kvödd í gær á þrettándanum með brennum víða á höfuðborgarsvæðinu. Brennurnar voru í Gufunesi, í Vesturbænum og við Úlfarsfell í Reykjavík og einnig á Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Í Gufunesi var farið í blysför frá gamla Gufunesbænum og þar og víðar var efnt til flugeldasýningar. Þjóðtrúin segir að þrettándi jólasveinninn hafi haldið til fjalla í gær en þá tala kýr tungu manna, selirnir fara úr hömum sínum og álfar flytjast búferlum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir