Dagur vonar 50. sýningu fagnað

Dagur vonar 50. sýningu fagnað

Kaupa Í körfu

NÚ ER rétt um ár síðan leikrit Birgis Sigurðssonar, Dagur Vonar, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í tilefni af 110 ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur. Síðastliðinn laugardag var þeim merka áfanga náð að flutt var 50. sýningin á þessari uppfærslu verksins sem er í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar MYNDATEXTI Birgir Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Sigrún Edda Björnsdóttir og Guðjón Pedersen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar