Sveinn Lúðvík Björnsson

Friðrik Tryggvason

Sveinn Lúðvík Björnsson

Kaupa Í körfu

Það virðist vera talsvert góðæri í íslenskri óperusmíð um þessar mundir. Eitt þeirra tónskálda sem standa í stórræðum á því sviði er Sveinn Lúðvík Björnsson, sem lengi hefur verið eitt af hirðskáldum Caput. MYNDATEXTI Tónlistarmenn Darren Royston leikstjóri, Robert Millner líbrettisti og Sveinn Lúðvík Björnsson tónskáld vinna nú að því að semja óperu eftir sögunni The Spire eftir William Golding.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar