Héðinn tekur við verðlaunum

Héðinn tekur við verðlaunum

Kaupa Í körfu

STÓRMEISTARINN Héðinn Steingrímsson bar sigur úr býtum á Friðriksmóti Landsbankans sem fram fór í aðalútibúi Landsbankans í Austurstræti á laugardaginn. Hann fékk 10½ vinning í 13 skákum og var í forystu allt mótið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar